Íþrótta- og viðurkenningahátíð Hafnarfjarðar 2019

0
2303

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd afhentu árlegar viðurkenningar til íþróttamanna sem keppa með hafnfirskum liðum, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara, heimsmeistara og sérstakra afreka föstudaginn 27. desember 2019 í íþróttahúsinu við Strandgötu.Við sömu athöfn var tilkynnt um val á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar á árinu 2019. Netsamfelag.is (Halldór Árni) sá að venju um upptöku og streymi frá hátíðinni og má sjá upptöku hér að neðan.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here