Ungir eldhugar fá viðurkenningu

0
3605

Borgarstjóri, ásamt starfsfólki ráðhúss Reykjavíkur tekur þátt í átakinu og fór út í dag til að hirða upp rusl og taka til í nágrenni við ráðhúsið. Í tilefni af hreinsunarvikunni heiðraði borgarstjóri nokkra unga eldhuga í umhverfismálum sem hafa meðal annars komið á fund til hans og staðið fyrir hreinsunarátaki á eigin vegum í nágrenni sínu. Dagur afhenti þeim viðurkenningarskjal og skráningu á Sirkusnámskeið í þakklætisskyni í hádeginu í dag, og óð því næst út í Tjörnina að hreinsa ásamt samstarfsfólki. Við fylgdumst með og ræddum við tvo þessara ungu fyrirmyndarborgara.
– Halldór Árni.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here