Þorraþáttur “Í öllum bænum”

0
2730

Ýmis fróðleikur um þorrann, viðtöl við Kolla í Hlíf um atkvæðagreiðsluna vegna samningana við bæinn, Rósu Sigurbergsdóttur um sýninguna hennar, fólk í Fjarðarkaupum á þorranum, Eika í Kænunni um þorramat. Loks minnast Jónatan Garðarson og Ingvar Viktorsson samstarfskonu sinnar Hólmfríðar Finnbogadóttur í Skógræktarfélaginu. Tónlistaratriði með Gaflarakórnum og hrynsveit ungra nemenda í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here