Þorláksmessa 2014

0
3558

Í dag, Þorláksmessu, er venja margra að sækja skötuveislu. Sjálfsagt verða þau mannamót með öðru sniði í ár vegna samkomutakmarkana, en fyrir 6 eða 7 árum kíkti ég sem oftar í Fjörukrána og Kænuna og ræddi við kátt og skemmtilegt fólk. Þessi stikla hefur oft sést um þetta leyti ársins og dúkkaði einmitt upp sem minning hér á feisbókinni. Ekki virkaði þó tengillinn sem skildi, en örlítil leit skilaði hlekk sem virkaði. Í lok skiklunnar var stutt viðtal við þennan uppáhalds, Friðrik Inga Oddsson, sem kvaddi okkur alltof fljótt. Gleðilega hátíð Fiddi minn, hvar sem þú ert staddur. Vonandi er skata þar og gyllt í glasi svo ekki þurfir þú að sötra appelsínudjús.

SHARE
Previous articleÚtskrift MK vor 2021

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here