Latest News - Economy

Íbúafundur sem borgarstjóri boðaði til um fyrirhugaða uppbyggingu í Gerðubergi 23. feb. sl. vakti svo mikinn áhuga að troðfullt var út úr dyrum.

Hér að neðar má sjá upptöku af fundinum, að ofan kynningu borgarstjóra en í neðra myndbandinu má sjá, en varla heyra fyrirspurnir gesta þar

sem hljóðnemi hússins virkaði ekki sem skyldi og e beðið velvirðingar á því. - Halldór Árni.