Latest News - Economy

Loksins lítur þátturinn Skólasamfélagið dagsins ljós og bætist í hóp þemaþátta netsamfélagsins, þar sem fyrir eru Menningarsamfélagið og Fjölmenningarsamfélagið. Í þessum þáttum eru skólar á öllum skólastigum heimsóttir, og rætt við nemendur og starfsfólk ólíkra menntastofnana. Einstakir dagskrárliðir verða einnig aðgengilegir hér á netsamfelag.is sem einstakar stiklur. - Halldór Árni.