Latest News - Economy

Arnar Guðmundsson stofnaði Skrímslasetrið á Bíldudal ásamt fjórum félögum sínum fyrir nokkrum árum í kjölfar skrímslasiglinga um Arnarfjörð. Arnar og kona hans Hrefna Stefánsdóttir eru staðarhaldarar á Skrímslasetrinu í sumar en sífellt fleiri ferðamenn heimsækja safnið.

- Halldór Árni.