Latest News - Economy

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, ávarpaði þátttakendur Gleðigöngu Hinsegin daga á Arnarhóli og hvatti til meira umburðarlyndis og samstöðu um réttindi hinsegin fólks á Íslandi. Hér má sjá og heyra ávarpið skreytt myndum úr göngunni.

- Halldór Árni.